Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 26. 2016 | 18:00

Ólafía Þórunn T-6 e. 2. dag LPGA úrtökumóts í Kaliforníu

Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR tekur þátt í LPGA and Symmetra Qualifying School Stage I, en mótið fer fram í Rancho Mirage í Kaliforníu.

Ólafía hefir spilað 2 hringi á samtals 5 undir pari, 139 höggum (68 71)

Hún er T-6 þ.e. deilir 6. sætinu í mótinu ásamt 4 öðrum kylfingum.

Sú sem leiðir þessa stundina er Sarah Schmelzel frá Bandaríkjunum á samtals 10 undir pari (67 67)

Til þess að sjá stöðuna í mótinu SMELLIÐ HÉR: