Ólafía Þórunn Kristinsdóttir
Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 25. 2021 | 22:00
Ólafía Þórunn mun spila meira í Evrópu
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir tilkynnti að hún hafi hafið æfingar að nýju og muni á næsta ári 2022 spila meira í Evrópu.
Ólafía Þórunn hefir verið að jafna sig eftir barnsburð en hún og maður hennar Thomas Bojanowski eignuðust son sl. sumar, nánar tiltekið 29. júní 2021.
Sá litli hlaut nafnið Maron Atlas Thomasson.
Ólafía sagði í viðtalinu að Thomas og foreldrar hennar væru duglegir að hjálpa henni við soninn.
Planið væri að spila meira í Evrópu á næsta ári, sem væri auðveldara vegna barnsins.
Ólafía Þórunn sagðist alltaf hafa séð sjálfa sig fyrir sér í golfi með börn.
Ólafía Þórunn er fyrsti íslenski kvenkylfingurinn til að hljóta fullan spilarétt á LPGA.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
