Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 22. 2018 | 04:30
Ólafía Þórunn hitti John Rahm
Einn íslenskra kylfinga sem hitt hefir hinn nýja nr. 2 á heimslistanum, Jon Rahm, er Ólafía Þórunn „okkar“ Kristinsdóttir.
Jon Rahm vann sem kunnugt er 2. mót sitt á PGA Tour í gær, á afmælisdegi Jack Nicklaus, 21. janúar 2018; velti Jordan Spieth úr sessi og komst þar með í 2. sæti heimslistans.
Einn af styrktaraðilum Rahm er KPMG og hitti Ólafía Þórunn, sem einnig er styrkt af KPMG, Rahm í hittingi á vegum KPMG.
Mynd var tekin af þeim Jon og Ólafíu við það tækifæri, sem margir hafa séð.
Við myndina sem birtist á vefsíðu Ólafíu Þórunnar stendur: 💪 We both got guns @jonrahm (lausleg íslensk þýðing: við erum bæði með byssur@jonrahm) en þar er vísað til sterkra upphandleggsvöðva beggja, sem kostur er að hafa í golfi!
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
