LET Access: Ólafía Þórunn: „Ætla ekki að ofhugsa þetta“
Fréttir af glæstum árangri Ólafíu Þórunnar fara víða.
Nú er þegar komin frétt á vefsíðu LET Access, þar sem m.a. er tekið stutt viðtal við Ólafíu Þórunni – Sjá greinina með því að SMELLA HÉR:
Greinin ber yfirskriftina: „Kristinsdóttir tekur stjórnina í Sviss“ (Ens.: „Kristinsdottir takes control in Switzerland“) og er m.a. dáðst að því að Ólafía Þórunn, sem spilaði í bandaríska háskólagolfinu með liði Wake Forest, skuli strax halda forystu í aðeins 4. móti sínu á atvinnumanna-mótaröð!
Ólafía hafði eftirfarandi um það að segja:
„Fyrstu mótin voru stressandi en ég er bara að taka þetta ár þannig að ég er að safna mér reynslu, ég er bara að læra hvernig á að spila hér. Ég geri bara allt eins á morgun og ætla ekki að ofhugsa þetta.“
Nú er bara að vona að allt fari vel í Sviss á morgun hjá Ólafíu!!!
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024