Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 19. 2016 | 18:00

Ólafía ferðast umhverfis hnöttinn á 50 dögum

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, var í áhugaverðu viðtali í Fréttablaðinu og visir.is í gær.

Þar var kastljósinu beint að þeim miklu ferðalögum sem hún hefur lagt að baki á undanförnum 48 dögum.

Frá 4. október síðastliðnum hefur hún farið ellefu flug og eytt rúmlega sjötíu klukkutímum í háloftunum.

Sjá má viðtalið með því að SMELLA HÉR: