Ragnheiður Jónsdóttir | september. 6. 2013 | 14:00

Obama þrípúttar – Myndskeið

Sunnudaginn 11. ágúst s.l. var Bandaríkjaforseti, Barack Obama, í fríi í Martha´s Vinyard …. og hvað er betra til að slappa af heldur en að taka einn golfhring?

Svolítið erfitt samt, því allskyns ráðgjafar voru í slagtogi til þess að halda forsetanum við efnið í pólítíkinni og ef eitthvað mikilvægt kynni að koma upp þá yrði hann snarast að hætta.

Þannig að það er ekki laust er við að einbeitingin hafi ekki alveg verið upp á 10 hjá forsetanum, eflaust þúsundir annarra mála sem hann hefir  haft hugann við umfram golfið.. a.m.k. þrípúttaði hann á 1. flöt þar sem fréttamenn fengu að fylgjast með honum.

Hér má sjá þrípútt forsetans SMELLIÐ HÉR: