Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 15. 2015 | 13:00

Nýtt útlit Lydiu Ko

Ný-Sjálenski kylfingurinn Lydia Ko birti mynd af sér þar sem hún opinberar algjörlega nýtt útlit sitt.

Hún er hætt að vera með tíkarspena og þykk gleraugu – er komin með linsur og er með hálfsítt hárið slegið.

Lydia verður 18 ára nú í apríl n.k. og þykir með útlitsbreytingunni hafa stefnt að því að líta fullorðinslegri út.

„Ef Ko er að nota þessa mynd sem yfirlýsingu þ.e. „Ég er ekki lengur krakki og er alvara með því sem ég er að gera (þ.e. spila golf meðal þeirra fullorðnu)“  – þá virkar það!If sagði fréttaritari Golf.“com Marika Washcyshyn.

Ko gerðist atvinnumaður í golfi í október 2013, og lauk nýliðaári sínu á LPGA með 1,5 milljóna NZD útborgun og 3 sigra í beltinu 2014, sem gerði valið á nýliða LPGA 2014 mjög auðvelt!!!