
NÝTT: Hættulegustu golfvellir heims (1. grein af 10)
Á Camp Bonifas í Panmunjom, í Suður-Kóreu er einnar holu par-3 „golfvöllur“, sem er á þeim landamærum heims þar sem vígbúnaður á báðar hliðar er hvað mestur.
Í Camp Bonifas eru höfuðstöðvar Sameinuðu Þjóðanna, 400 metra suður af vopnlausu svæði, DMZ (skammst. fyrir Demilitarized Zone), sem myndar eins konar stuðpúða milli Norður- og Suður-Kóreu.
Við þessa 192 yarda (175 metra) holu (af öftustu teigum) er 18 feta öryggisgirðing og jarðsprengjur sem geta sprungið fari eitthvert höggið af leið. Reyndar er varað við þessari hættu á golfvellinum, en á skilti við golfvöllinn stendur: „“Danger. Do not retrieve balls from the rough. Live mine fields.“ (sem útleggst eitthvað á þessa leið á okkar ylhýra: „Hætta. Náið ekki í bolta í karganum. Sprengjusvæði.“
Kylfingar segjast líka hafa séð villidýr á vellinum, þ.á.m. „vampíru dádýr“ og verur sem hefir verið lýst sem „mann-bjarnar-svínum“ hvað s.s. það þýðir.
Þegar aðeins er hægt að spila 1 holu þá er a.m.k. gaman að vita að eitthvað ævintýralegt gæti gerst í hvert sinn sem holan er spiluð!
- janúar. 15. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Sirrý Hallgríms ——- 15. janúar 2021
- janúar. 15. 2021 | 09:00 PGA: 3 efstir & jafnir e. 1. dag Sony Open
- janúar. 15. 2021 | 08:00 Angel Cabrera handtekinn af Interpol í Brasilíu
- janúar. 14. 2021 | 20:49 Svar Kevin Kisners við því hvort hann geti sigrað hvar sem er
- janúar. 14. 2021 | 20:00 PGA: Pebble Beach mótið spilað án áhugamannanna vegna Covid
- janúar. 14. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elín Henriksen og Gunnar Smári Þorsteinsson – 14. janúar 2021
- janúar. 14. 2021 | 10:00 GSÍ: Reglur varðandi framkvæmd æfingar og keppni á Covid tímum
- janúar. 14. 2021 | 08:00 GR: Þórður Rafn nýr íþróttastjóri GR! Haukur Már kemur inn í þjálfarateymið!
- janúar. 14. 2021 | 07:00 LPGA: Yealimi Noh, meðal þeirra sem eru nýliðar aftur 2021!
- janúar. 13. 2021 | 18:00 PGA: Áhorfendum fækkað á Phoenix Open og grímuskylda!
- janúar. 13. 2021 | 16:30 Áskorendamótaröð Evrópu: Mótum í S-Afríku frestað
- janúar. 13. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðjón Frímann Þórunnarson – 13. janúar 2020
- janúar. 13. 2021 | 13:00 Evróputúrinn: Boðskortin á Sádí International
- janúar. 13. 2021 | 10:00 Sonur Gary Player hvetur föður sinn til að skila Trump frelsisorðunni
- janúar. 13. 2021 | 08:00 Vegas með Covid