Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 6. 2013 | 21:15

NÝTT!!! Golfsvipmynd dagsins

Hér á Golf 1 hefst nú í kvöld nýjung hér á vefnum, sem er afar einföld – ætlunin er að birta af og til mynd af einhverju skemmtilegu tengdu golfi, undir fyrirsögninni: Gofsvipmynd dagsins.

Í kvöld birtist hér loftmynd af golfvelli á Indlandi – en ansi skemmtilegar myndir sjást oft úr lofti – sem hinn almenni kylfingur er e.t.v. ekki meðvitaður um þegar hann spilar golfvöllinn sjálfan.