Vestmannaeyjavöllurinn er uppáhaldsvöllur Gylfa á Íslandi
Ragnheiður Jónsdóttir | október. 27. 2013 | 06:00

Nýtt golfbókunarkerfi 247golf.net frá Vestmannaeyjum vekur athygli

Nýtt bókunarkerfi fyrir golfvelli, sem hannað hefir verið af íslenska fyrirtækinu 247golf.net, frá Vestmannaeyjum vakti mikla athygli á 8. ráðstefnu golfvallareigenda í Evrópu.

Rástefnan fór fram í Lissabon, Portúgal, dagana 23.-25. október s.l. en sjá má kynningarmyndskeið frá ráðstefnunni með því að SMELLA HÉR: 

Framkvæmdastjóri 247golf.net Sæþór Orri Guðjónsson sagði í viðtali í Eyjafréttum að viðbrögðin við nýja kerfinu þeirra, sem hefði verið 18 mánuði í þróun, hefði verið mjög góð.

Sjá má frétt Eyjafrétta um bókunarkefisnýjung 247golf.net fyrir golfvelli með því að SMELLA HÉR: