Nýju stúlkurnar á LPGA 2015: Casey Grice (22/45)
Það voru 7 stúlkur sem deildu 18.-24. sætinu á lokaúrtökumóti LPGA, sem fram fór 3.-7. desember 2014.
Lokaúrtökumótið fór fram á Hill og Jones golfvöllunum á LPGA International, á Daytona Beach, í Flórída.
Aðeins 20 stúlkur fengu fullan spilarétt á LPGA 2015 og því varð að fara fram bráðabani milli þessa 7 stúlkna og komust 3 áfram og fengu fullan spilarétt þ.e.: Laetitia Beck, Garrett Phillips og Karlin Beck en hinar 4 fengu aðeins takmarkaðan spilarétt þ.e.: Julie Yang, Jacqui Concolino, Stephanie Meadow og Casey Grice.
Byrjað verður að kynna þær 4 óheppnu sem töpuðu í bráðabananum um fullan keppnisrétt á LPGA og eru því líkt og hinar 21 sem þegar hafa verið kynntar með takmarkaðan spilarétt á LPGA 2015. Fyrst verður Casey Grice kynnt:
Hér má sjá nýlegt viðtal LPGA við Grice (í greinaflokknum „A Quick 9 with….)
1. Áttu systkini?
Tvo bræður
2. Ef það væri kynningarlag á þér á 1. teig eins og í hafnarboltanum, hvaða lag myndurðu velja þér?
Beachin’ með Jake Owen
3. Hvað er það svalasta sem golf hefir gert þér kleift að gera?
Að deila leiknum með öðrum og stofna til varanlegra vináttusambanda.
4. Ertu hjátrúarfull eða ertu með einhverja vanahefðun áður en þú spilar eða meðan á keppni stendur?
Nei.
5. Í hvaða verslun gætirðu eytt allri heimild þinni á greiðslukortinu þínu?
Nordstrom
6. Ef þú værir ekki atvinnukylfingur í hvaða starfi værir þú?
Að kenna.
7. Hvaða sögu segir fjölskyldan alltaf um þig?
Hversu feimin ég var sem barn.
8. Hvaða aðrar íþróttagreinar líkar þér við?
Körfu og fótbolta
9. Hvert er draumahollið þitt? Ég og …..
..… afi minn og bræður.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
