
Nýju stúlkurnar á LPGA 2013: Kayla Mortellaro – (16. grein af 27)
Í kvöld verður fram haldið að kynna eina af þeim 6 stúlkum, sem deildu 11. sætinu á lokaúrtökumóti Q-school á Daytona Beach dagana 28. nóvember – 2. desember 2012 og flugu inn á LPGA. Nú er það bandaríski kylfingur Kayla Mortellaro sem verður kynnt:
Kayla fæddist 9. júlí 1990 og er því 22 ára. Hún er dóttir Tom og Dawn Mortellaro og útskrifaðist frá University of Idaho með gráði í PR og undirgráðu í samskiptafræðum (ens. communications).
Kayla spilaði öll 4 árin í bandaríska háskólagolfinu með golfliði Idaho skóla og má sjá afrek hennar þar með því að SMELLA HÉR:
Hér má sjá viðtal við Kaylu frá því í vor þegar hún var enn efstubekkingur í Idaho háskóla SMELLIÐ HÉR:
Þetta var í 1. sinn sem Kayla tók þátt í Q-school LPGA og hún flaug í gegn í fyrstu tilraun!!! Það má því með sanni segja að hún sé ein af nýju stúlkunum á LPGA!!!
Komast má á heimasíðu Kaylu með því að SMELLA HÉR:
- mars. 31. 2023 | 16:30 Gary Player þarf að „grátbiðja“ til að fá að spila á Augusta National
- mars. 26. 2023 | 23:24 PGA: Sam Burns sigraði í WGC-Dell holukeppninni
- mars. 23. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kristín Sigurbergsdóttir – 23. mars 2023
- mars. 22. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Peter McEvoy og Davíð Arthur Friðriksson – 22. mars 2023
- mars. 21. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stewart Cink ——– 21. mars 2023
- mars. 21. 2023 | 15:00 Next Golf Tour: Sigurður Arnar sigraði á Adare Manor!!!
- mars. 20. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Arjun Atwal ——– 20. mars 2023
- mars. 20. 2023 | 08:45 Champions: Ernie Els sigraði á Hoag Classic
- mars. 20. 2023 | 08:00 LIV: Danny Lee sigraði í LIV Golf – Tucson
- mars. 19. 2023 | 22:30 PGA: Taylor Moore sigraði á Valspar
- mars. 19. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Kristín Bachmann – 19. mars 2023
- mars. 19. 2023 | 14:00 PGA: Adam Schenk leiðir f. lokahring Valspar m/Fleetwood og Spieth á hælunum
- mars. 18. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (11/2023)
- mars. 18. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bragi Brynjarsson og Marousa Polias – 18. mars 2023
- mars. 18. 2023 | 15:00 LET: Pauline Roussin-Bouchard sigraði í einstaklingskeppni Aramco Team Series – Singapore