
Nýju stúlkurnar á LPGA 2012 (19. grein af 20) – Christine Song
Sú sem varð í 2. sæti á lokaúrtökumóti LPGA sem fram fór í Flórída, 30. nóvember – 4. desember 2011, er Christine Song.
Christine fæddist í Burbank, Kaliforníu 14. júní 1991 og er því aðeins 20 ára. Hún byrjaði að spila golf 10 ára og segir pabba sinn þá persónu sem hafi haft mest áhrif á feril sinn. Christine gerðist atvinnumaður 17 ára, og er ein af þeim ungu kylfingum sem kaus að komast á mótaröð og fullnýta golfhæfileika sína í stað þess að fara í háskóla. Christine komst strax á Futures Tour, þ.e. 21. janúar 2009. Þar á hún að baki 2 sigra. Hún sagði í viðtali að þar hefði hún helst notið þess að ferðast, spila á nýjum golfvöllum og kynnast ólíkum manngerðum. Uppáhaldsgolfvöllur hennar er Louisiana Pelican Classic. Styrkleikar golfleiks hennar eru nákvæmni af teig og chippin og púttin. Hún komst á LPGA í fyrstu tilraun sinni.
Hér má sjá afrek Christine á Futures Tour
Hér má sjá afrek Christine á LPGA
- júní. 7. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stefanía M. Jónsdóttir – 7. júní 2023
- maí. 19. 2023 | 19:00 GKS: GA tekur við rekstri Siglo Golf
- maí. 19. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingjaldur Valdimarsson – 19. maí 2023
- apríl. 18. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Þórey Petra ——– 18. apríl 2023
- apríl. 17. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ragna Björk Ólafsdóttir – 17. apríl 2023
- apríl. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingi Rúnar Birgisson – 16. apríl 2023
- apríl. 15. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (15/2023)
- apríl. 15. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gerða Hammer og Finnbogi Haukur Alexandersson – 15. apríl 2023
- apríl. 14. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hlín Torfadóttir —— 14. apríl 2023
- apríl. 13. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jónína Ragnarsdóttir – 13. apríl 2023
- apríl. 12. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Björg Egilsdóttir – 12. apríl 2023
- apríl. 11. 2023 | 17:00 Masters 2023: Ný met Mickelson á Masters
- apríl. 11. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ágúst Elí Björgvinsson – 11. apríl 2023
- apríl. 11. 2023 | 09:00 Masters 2023: Nokkrar skemmtilegar staðreyndir um Masters
- apríl. 10. 2023 | 20:00 25.000 fréttir skrifaðar á Golf1