
Nýju stúlkurnar á LPGA 2012 (14. grein af 20) – Maude-Aimee Leblanc og Sandra Changkija
Í kvöld verða þær 2 stúlkur kynntar sem deildu með sér 7. sætinu á Q-school LPGA, í desember á s.l. ári en það eru :
T7 | Sandra Changkija (Orlando, Fla.) | 73-72-72-73 – 70 – 360 (E) | $2,650 | |
Maude-Aimee Leblanc (Sherbrooke, Canada) | 75-71-71-71 – 72 – 360 (E) | $2,650 |
Byrjum á kanadísku stúlkunni Maude-Aimee Leblanc:
Maude Aimee Leblanc fæddist 14. febrúar 1989 og er því 23 ára. Hún byrjaði að spila golf 5 ára. Hún segir pabba sinn hafa verið þann aðila sem hafði mest áhrif á golfferil sinn. Meðal áhugamála utan golfsins er að spila tennis, horfa á kvikmyndir, verja tíma með fjölskyldu og vinum og fara í vínsmakkanir. Hún segir það að hafa leikið sér með ljónsunga í Suður-Afríku meðal þess svalasta sem hún hafi gert í lífi sínu. Hún komst á LPGA í fyrstu tilraun.
Sandra Changkija. … fæddist 10. maí 1989 og er því 22 ára.
Sandra byrjaði að spila golf 5 ára. Meðal áhugamála hennar eru eldamennska og allar aðrar íþróttagreinar. Sandra spilaði golf með Nova Southeastern University og útskrifaðist þaðan með gráðu í viðskiptafræði 2011.Í háskólagolfinu vann hún m.a. einstaklingskeppnir 16 sinnum. Í ársbyrjun 2011 spilaði Sandra á Futures tour. Hún komst á LPGA í fyrstu tilraun sinni í árslok síðasta árs. Hægt er að fylgjast með Söndru á Twitter þ.e. á @SandraChangkija.
- ágúst. 13. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2022)
- ágúst. 13. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Ben Hogan og Garðar Rafn Halldórsson – 13. ágúst 2022
- ágúst. 13. 2022 | 15:00 Evróputúrinn: Haraldur Franklín á -1 á ISPS Handa World Inv. e. 3. dag
- ágúst. 12. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Birgit Henriksen – 12. ágúst 2022
- ágúst. 11. 2022 | 18:00 GSÍ: Fjöldi kylfinga á Íslandi aldrei verið meiri
- ágúst. 11. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Helga Laufey Guðmundsdóttir – 11. ágúst 2022
- ágúst. 10. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ellý Steinsdóttir – 10. ágúst 2022
- ágúst. 9. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Erna Elíasdóttir —– 9. ágúst 2022
- ágúst. 9. 2022 | 14:00 Ágúst Ársælsson klúbbmeistari í Svíþjóð
- ágúst. 8. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Webb Simpson —— 8. ágúst 2022
- ágúst. 8. 2022 | 08:00 Evróputúrinn: Callum Shinkwin sigraði á Cazoo Open
- ágúst. 7. 2022 | 20:00 AIG Women’s Open 2022: Ashleigh Buhai sigraði!!!
- ágúst. 7. 2022 | 17:30 Íslandsmótið 2022: Kristján Þór og Perla Sól Íslandsmeistarar 2022!!!
- ágúst. 7. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Andri Páll Ásgeirsson – 7. ágúst 2022
- ágúst. 7. 2022 | 15:15 Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst lauk keppni T-3 og Bjarki T-35 á Vierumäki Finnish Challenge