Nýju stúlkurnar á LET 2013: Nina Holleder (11. grein af 43)
Það voru 42 stúlkur sem hlutu kortin sín á LET, þ.e. Evrópumótaröð kvenna á lokaúrtökumóti Q-school LET, m.ö.o. Lalla Aicha Tour School 2013, sem fram fór í Amelkis golfklúbbnum og Al Maaden golfstaðnum í Marrakech, Marokkó, dagana 13.-17. desember s.l.
Það voru 7 stúlkur sem deildu 36. og síðasta sætinu og rétt mörðu að komast inn á LET. Þær hafa allar verið kynntar en það voru þær: Cheyenne Woods, hin þýska Ann-Kathrin Lindner, enski unglingurinn Charley Hull, hin sænska Rebecca Sörensen, hin tælenska Tanaporn Kongkiatkrai, hin skoska Vikki Laing og Babe Liu frá Tapei.
Eins þurfti einn kylfingurinn ekki í gegnum Q-school, frægðarhallarkylfingurinn kanadíski Lorie Kane, sem segja má að sé sú 43. sem hlaut keppnisrétt eða kortið sitt á LET, en hún hefir einnig verið kynnt.
Alls voru 5 sem deildu 31. sætinu e á lokaúrtökumóti Q-school LET en það eru: Eva Bjarvall, Noora Tamminen, Nina Holleder, Helena Callahan og Leigh Whittaker og hafa tvær síðargreindu þegar verið kynntar. Í kvöld kynnum við Ninu Holleder….
Fullt nafn: Nina Holleder.
Ríkisfang: þýsk.
Fæðingardagur: 23. desember 1987 (25 ára)
![]() |
Fæðingarstaður: Rosenheim/Þýskalandi.
Gerðist atvinnumaður: 27. desember 2012.
Hæð: 165cm.
Háralitur: ljóshærð.
Augnlitur: grár.
Byrjaði í golfi: 10 ára / 1998.
Byrjaði í golfi í: Golf Club Arosa, í Sviss.
Félagi í: GC St. Leon-Rot, Þýskalandi.
Áhugamál: Vísindi, heimsspeki, saga og listir
Áhugamannsferill: Sigurvegari árið 2007 í Russian Ladies Amateur Open; sigurvegari árið 2008 í German National Championship; sigurvegari árið 2009 í Luxembourgh Ladies Amateur Open; varð í 2. sæti í the World Amateur Team Championship; í 6. sæti árið 2012 í European Ladies Amateur Championship. 2012 LETAS: varð í 2. sæti í the Women’s Bank Open í Finnlandi og í 4. sæti í the Generali Ladies Open France.
Staða í Lalla Aicha Tour School 2013: T-31.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024

