Nýju stúlkurnar á LET 2013: Nikki Campbell – (42. grein af 43)
Það voru 42 stúlkur sem hlutu kortin sín á LET, þ.e. Evrópumótaröð kvenna á lokaúrtökumóti Q-school LET, m.ö.o. Lalla Aicha Tour School 2013, sem fram fór í Amelkis golfklúbbnum og Al Maaden golfstaðnum í Marrakech, Marokkó, dagana 13.-17. desember s.l. Þar af hlutu 30 efstu eða þær sem jafnar voru í 30. sætinu fullan keppnisrétt og nokkuð fleiri takmarkaðri spilarétt. Golf 1 tók þær stefnu að kynna líka hluta þeirra sem hlutu takmarkaðri spilarétt þ.e. stúlkurnar sem urðu jafnar í 31. sæti og voru 1 höggi frá því að hljóta fullan keppnisrétt og þær sem voru 3 höggum frá því og deildu 36. sætinu. Þær hafa allar verið kynntar ásamt kanadíska frægðarhallarkylfingnum Lori Kane, sem spilar á LET á undanþágu.
Auk þess hafa allar stúlkur verið kynntar, sem höfnuðu í sætum 4-30 í Lalla Aicha Tour School 2013. Nú verða þær 2 kynntar næst sem deildu 2. sætinu þ.e. Nikki Campbell og Emily Taylor. Búið er að kynna Emily og í kvöld er það Nikki. Eftir þessa kynningu á bara eftir að kynna sigurvegarann Ariyu Jutanugarn frá Thaílandi.
Fullt nafn: Nikki Campbell
Ríkisfang: Áströlsk.
![]() |
Fæðingardagur: 9. september 1980 (32 ára)
Fæðingarstaður: Mississauga, Kanada.
Gerðist atvinnumaður: 1. desember 2002.
Hæð: 167 cm.
Colour of Hair: Blonde
Colour of Eyes: Blue/Grey
Started golf: Jul 01, 1991
Greatest influences: Brother Chris Campbell, parents Angie and Ian, coach Gary Barter.
Hobbies/interests: gym, shopping, running, movies, tennis.
Career Highlights: 2012: two top 10s on the LPGA of Japan Tour. 2011/12: T2 Moss Vale Golf Club Ladies Classic Sponsored by Corban Automotive, Wollongong and 5th ActewAGL Royal Canberra Ladies Classic. 2011: T4 Suntory Ladies Open Golf Tournament, T8 Munsingwear Ladies Tokai Classic, T8 Fujitsu Ladies, T10 Daikin Orchid Ladies Golf Tournament.
2010 – T2 Fujisankei Ladies Classic, T2 Suntory Ladies Open Golf, T2 NEC Karuizawa 72 Golf Tournament, 2nd LPGA Championship Konica Minolta Cup, T5 Golf 5 Ladies, T6 World Ladies Championship Salonpas Cup, T8 Fujitsu Ladies.T10 Daikin Orchid Ladies Golf Tournament.
2009/10: T3 Bing Lee/Samsung NSW Women’s Open
2009: Winner Fujitsu Ladies and nine additional top 10s.
2008/09: 3 top 10s on the ALPG including T8 Women’s Australian Open.
2008: three top 10s on the LPGA of Japan.
2007: eight top 10s on the LPGA of Japan.
2006: Winner We Love KOBE Suntory Ladies Open. Five additional top 10s including 2nd Philanthrophy LPGA Players’ Championship.
2005/06: 2 top 10s on ALPG including T6 ANZ Ladies Masters.
2005: 8 top 10s on the LPGA of Japan.
2004/05: On ALPG, Winner – ABC Learning Centres & FADL Group Ladies Classic.5th ANZ Ladies Masters.
2004: One top 10 on LPGA of Japan.
2003/04: On ALPG, T2 Jack Newton Celebrity Classic.
2003: 3 top 10s on the LPGA of Japan.
2002/03: Earned full playing rights for the 2003 LPGA of Japan Tour.
Position at Lalla Aicha Tour School for 2013: T2nd.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024

