Nýju stúlkurnar á LET 2012 (30. grein af 34): Stephanie Kirchmayr
Nú á bara eftir að kynna þær stúlkur sem urðu í fimm efstu sætunum á Q-school LET á La Manga 2012. Tvær stúlkur urðu jafnar í 4. sæti þær Stephanie Kirchmayr frá Þýskalandi sem kynnt verður í dag og Marjet Van Der Graaff frá Hollandi.
Byrjað verður að kynna Stephanie í dag. Stephanie fæddist 24. janúar 1985 í Þýskalandi og er því 27 ára.
Hún er fremur hávaxin 1,82 metra á hæð með brúnt hár og blá augu. Hún byrjaði að spila golf 8 ára og segir pabba sinn hafa haft mest áhrif á að hún byrjaði í golfi. Hún býr í Nürnberg í Bayern. Hún er með tvöfalt aðalfag í þ.e. bæði í viðskiptafærði og ferðamálafræði frá College of Charleston í Suður-Karólínu, þar sem hún var við nám í 3 1/2 ár. Hún vann sem framkvæmdastýra í hóteli í ár áður en hún ákvað að reyna fyrir sér sem atvinnumaður í golfi.
Stephanie gerðist atvinnumaður í golfi í janúar á þessu ári. Sem áhugamaður var hún m.a. í 3. sæti á European Ladies Individual Championship árið 2006. Hún hefir verið í þýska landsliðinu og var evrópumeistari klúbbliða (ens.: European Team Champion) árið 2009. Hún varð tvisvar Southern Conference leikmaður ársins í bandaríska háskólagolfinu. Stephanie var NCAA All- American Honorable Mention 2007-08. Besti hringur hennar er 9 undir pari
Loks mætti geta að meðal áhugamála Stephanie eru fótbolti (en hún er mikill stuðningsmaður Bayern München, sund, að horfa á kvikmyndir og hlusta á tónlist.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024