Scott úrskrifaðist með gráðu í fjármálafræði frá University of Florida, 1985, en hann spilaði golf með liði háskólans öll ár sín þar. Útskriftarár sitt úr háskóla, 1985, gerðist Scott atvinnumaður í golfi. Í dag býr Scott í Duluth, Georgia…. og í dag er hann nr. 878 á heimslistanum yfir bestu kylfinga heims.
Scott Dunlap elskar að tala um stjórnmál og sá stjórnmálamaður sem hann lítur mest upp til er fyrrum Bandaríkjaforseti Ronald Reagan.
Uppáhaldsfrasi hans er „oft rangur, en aldrei efins“ (ens.: „Often wrong, seldom in doubt.“)
Loks mætti geta þess að meðal þess sem Scott myndi langa til að gera í framtíðinni er að spila í heimsbikarskeppninni í golfi.
Heimild: PGA Tour