Nýju strákarnir á PGA Tour 2023: Justin Suh (19/50)
Justin Suh fæddist 12. júní 1997 og er því nýorðin 26 ára. Hann var m.a. Í 1. sæti á Heimslista áhugamanna á tímabilinu október 2018 og apríl 2019. Suh var í liði Bandaríkjanna í Eisenhower Trophy 2018, þar sem hann fékk silfurmedalíuna ásamt þeim Cole Hammer og Collin Morikawa. Hann lék í bandaríska háskólagolfinu með liði University of Southern California þar sem hann var Pac-12 leikmaður ársins 2018.
Suh gerðist atvinnumaður í golfi eftir að hafa útskrifast með gráðu í viðskiptafræði 2019. Hann spilaði stuttlegaPGA Tour Latinoamérica áður en hann spilaði á Korn Ferry Tour. Á Erin 2022 var hann með 8 topp-10 árangra og 14 topp-25 árangra í fyrstu 22 mótunum, sem hann spilaði í og var m.a. í 2. sæti á Utah Championship. Suh sigraði síðan á Korn Ferry Tour Championship 2022 og það varð til þess að hann spilar þetta keppnistímabil (2022-2023) á PGA Tour. Hann fékk líka undanþágu til að spila í Players Championship 2023 og Opna bandaríska 2023. Suh var valinn leikmaður ársins á Korn Ferry Tour 2022.
Sigrar Suh sem áhugamanns:
2013 AJGA Junior at Ruby Hill
2014 Santa Clara County Championship, Northern California Junior
2017 Annual Western Intercollegiate, Trinity Forest Invitational, Saint Mary’s Invitational
2018 Amer Ari Invitational, Southern Highlands Collegiate, Pac-12 Championships, Northeast Amateur, Golf Club of Georgia Collegiate
2019 Southwestern Invitational
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
