Nýju strákarnir á PGA Tour 2015: Whee Kim (27/50)
Whee Kim var sá 25. til þess að hljóta kortið sitt á PGA Tour keppnistímabilið 2014-2015.
Whee Kim fæddist í Seúl, Suður-Kóreu 22. febrúar 1992 og er því 22 ára á þessu ári. Hann er meðal þeirra yngstu sem hlutu kortið sitt á túrnum, þetta keppnistímabili.
Hann var í nokkrum tímum í Yonsei University í Suður-Kóreu en hætti 2010 til þess að gerast atvinnumaður í golfi.
Nokkuð sérstakt er við Kim að hann var aldrei hjá sveifluþjálfara en lærði sjálfur golf af því að horfa á golfmyndskeið af sveiflu Tiger.
Uppáhaldslið Whee eru Doosan Bears sem er suður-kóreanskt atvinnulið í hafnarbolta.
Uppáhaldsíþróttamaður Whee er Ji Sun Park, sem er knattspyrnumaður sem lék með Manchester United í enska boltanum.
Í draumaholli Whee myndu auk hans sjálfs vera Ironman, James Bond og the Terminator.
Aðspurður hvort það sé eitthvað sem fáir viti um hann svaraði hann já, það væri að hann væri með húmor!
Uppáhaldssögn hans er: „The harder I work now the more beautiful my spouse will be later.“ (Lausleg þýðing: „Því meir sem ég legg á mig því fallegri verður maki minn seinna.“
Skv. sögninni hér að ofan ætti maki Whee að vera gullfalleg því hann er jú með því að leggja hart að sér kominn á bestu mótaröð heims í golfinu: PGA Tour!!!
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
