Nýju strákarnir á PGA Tour 2015: Max Homa (20/50)
Max Homa var nr. 32 til þess að hljóta kortið sitt á PGA Tour keppnistímabilið 2014-2015.
Max Homa fæddist í Burbank, California, 19. nóvember 1990; sonur John Homa og Bonnie Milstein og er því 23 ára.
Homa útskrifaðist frá Valencia High School árið 2009 og spilaði í bandaríska háskólagolfinu með golfliði UCLA þ.e. University of California, Berkeley .
Í UCLA var Homa first-team All-American sem efstibekkingur (ens. senior). Árið 2010, náði Homa í fjórðungsúrslit U.S. Amateur áður en hann tapaði fyrir þeim sem átti titil að verja liðsfélaga sínum í golfliði UCLA , An Byeong-hun.
Homa keppti sem áhugamðaur í Opna bandaríska risamótinu 2013 og sigraði í einstaklingskeppninni árið 2013 í NCAA Division I Championship. Homa var valinn í bandaríska liðið sem tók þátt í Walker Cup og gerðist atvinnumaður í golfi í kjölfarið í fyrra, 2013.
Í október 2013, varð Homa T-9 á Frys.com Open, sem var fyrsta PGA Tour mótið sem hann spilaði í sem atvinnumaður. Í desember 2013 varð hann T-6 í Web.com Tour qualifying school.
Í mái 2014,sigraði Homa í fyrsta móti sínu sem atvinnumaður en það var BMW Charity Pro-Am. á Web.com Tour.
Keppnistímabilið 2014-2015 er fyrsta keppnistímabil Homa með full spilaréttindi og er Homa því svo sannarlega „nýr strákur“!!!
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
