Nýju strákarnir á PGA Tour 2015: Carlos Ortiz (48/50)
Sá sem varð í 4. sæti á Web.com Tour finals var Bandaríkjamaðurinn Carlos Ortiz.
Carlos Ortiz fæddist í Guadalajara, Jalisco, Mexikó, 24. apríl 1991 og er því 23 ára. Hann er því frá sama bæ og Lorena Ochoa, er 10 árum yngri, en segist vel muna eftir henni leggja hart að sér á æfingasvæðinu.
Ortiz byrjaði að spila golf ungur með pabba sínum og valdi það síðan umfram aðrar íþróttagreinar þar sem honum þótti golfið veita sér mestu áskorunina.
Hann spilaði í bandaríska háskólagolfinu með liði University of Texas og lauk þar gráðu í alþjóðlegum fræðum (ens. International studies) árið 2013.
Ortiz gerðist atvinnumaður eftir útskrift í háskóla 2013 og sagði eitt sinn ef hann væri ekki atvinnumaður í golfi væri hann líklega í viðskiptum.
Hann segir adrenalínið sem flæðir um æðarnar í keppnum vera hápunktinn á golfspili sínu.
Utan golfsins er Ortiz mikill stuðningsmaður Real Madrid.
Uppáhaldssjónvarpsþáttur Ortiz er „Two and a Half Men“ og uppáhaldskvikmyndin er „The Untouchables.“
Sá golfvöllur sem Ortiz myndi langa til að spila á er Augusta National.
Uppáhaldsíþróttamaður utan golfsins er Roger Federer.
Uppáhaldsmatur Ortiz eru steikur, sushi og annar japanskur matur.
Uppáhaldsfrístaður hans eru annaðhvort staðir þar sem er strönd eða skíðabrekkur.
Loks myndur eftirfarandi vera í draumahollinu auk hans sjálfs…. Tom Watson, Arnold Palmer og Jack Nicklaus.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
