Nýju strákarnir á PGA Tour 2015: Jim Herman (37/50)
Jim Herman var nr. 15 af 50 til þess að hljóta kortið sitt á PGA Tour keppnistímabilið 2014-2015.
James Robert Herman fæddist 5. nóvember 1977 í Cincinnati, Ohio og því 37 ára. Hann spilaði golf í St. Xavier High School og útskrifaðist þaðan 1996.
Herman spilaði síðan í bandaríska háskólagolfinu með golfliði the University of Cincinnati. Herman gerðist síðan atvinnumaður í golfi árið 2000.
Fyrst spilaði Herman á minni mótaröðum í Bandaríkjunum þ.e. Golden Bear Tour frá árinu 2001 til ársins 2004.
Síðan gerðist Herman aðstoðargolfþjálfari í mismunandi golfklúbbum áður en hann komst á Nationwide Tour eftir að verða T-74 í PGA Tour Qualifying Tournament árið 2007.
Herman hefir síðan spilað á Nationwide Tour frá árinu 2008 og sigraði m.a. einu sinni árið 2010 í Moonah Classic í Ástralíu.
Herman var nýliði á PGA Tour árið 2011, eftir að verða í 19. sæti á peningalista Nationwide Tour (nú Web.com Tour.
Hann spilaði m.a. í Opna bandaríska risamótinu árið 2010 og varð í 47. sæti, sem til dagsins í dag er besti árangur hans í risamótum.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
