Ragnheiður Jónsdóttir | október. 8. 2014 | 18:00

Nýju strákarnir á PGA Tour 2015: Ryan Armour (11/50)

Ryan Patrick Armour varð í 40. sæti á Web. com Finals og vann sér þannig inn kortið sitt á PGA Tour.

Hann er fædur 27. febrúar 1976 í Akron Ohio og er því 38 ára. Armour spilaði með Ohio State University í bandaríska háskólagolfinu.  Þar vann hann sér inn third-team All-American honors árið 1998 og var valinn í the All-Big Ten liðið  áirð 1995 og árið 1998. Hann tók einnig þátt í 1993 U.S. Junior finals.

Armour spilaði á Nationwide Tour, sem nú heitir Web.com Tour á árunum 2004-2006. Hann spilaði líka á NGA Hooters Tour árin 2002 og 2003  og á the Golden Bear Tour árið 2003.

Armour fékk kortið sitt fyrst árið 2007 á PGA Tour með því að verða T13 í  Q-School árið 2006. Hann spilaði einnig í  FedEx Cup árið 2007.

Eftir að hafna í  172. sæti á peningalista PGA Tour árið 2008 missti Armour PGA Tour kortið sitt og spilaði aftur á  e Nationwide Tour árið 2009 og var þar til ársins 2012 og aftur 2014.  En nú er hann sem sagt búinn að tryggja sér kortið sitt á PGA Tour keppnistímabilið  2014–15.