Atvinnumaðurinn Kevin Tway
Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 5. 2014 | 15:00

Nýju strákarnir á PGA Tour 2014 (efstu 25 af peningalista Web.com): Kevin Tway (21/25)

Efstu 25 af peningalista Web.com Tour 2013 hlutu kortin sín á PGA Tour, keppnistímabilið 2013-2014. Í dag verður kynntur sá, sem varð í . 5. sæti, en það er  Kevin Tway

Tway  tók  þátt í Web.com Tour Finals eins og öllum efstu 25, af peningalista Web.com Tour, stendur til boða á Web.com Tour Finals, um bætta stöðu en varð í 46. sæti og bætti því stöðu sína ekkert.

Kevin Tway fæddist 23. júlí 1988 og er því 25 ára.

Golf 1 hefir þegar verið með kynningu nýlega um Kevin Tway og ásamt reyndar hinum fræga Bob Tway föður hans sem nú leikur á öldungamótaröð PGA Tour og verður sú kynning látin duga um Kevin.

Sjá með því að SMELLA HÉR: