
Nýju strákarnir á PGA Tour 2012: nr.17 – Roberto Castro
Suðurríkjamaðurinn Roberto Castro fæddist 23. júní 1985 í Houston og á því sama afmælisdag og Ryder Cup fyrirliðinn Colin Montgomerie. Nafni Fidel fæddist í Houston, Texas, en býr í dag í Atlanta, Georgia. Hann er frændi Jenny Lidback, sem spilaði eitt sinn á LPGA. Roberto spilaði golf með Georgia Tech, en þaðan útskrifaðist hann 2007 með gráðu í verkfræði. Útskriftarárið sitt gerðist hann atvinnumaður í golfi. Meðal þjálfara hans eru Randy Brooks, Danny Elkins og Jeff Paton.
Roberto Castro vann 5 sinnum á eGolf Professional Tour og spilaði líka á Hooters Tour.
Uppáhaldsgolfvöllur hans er Pebble Beach og sá völlur sem hann myndi langa mest til að spila á er Merion.
Uppáhaldsháskólaliðið hans er Georgia Tech og uppáhaldsatvinnumannaliðið hans er Atlanta Falcons.
Uppáhalds sjónvarpsþáttur Roberto Castro er „Treme“ og uppáhaldskvikmyndin er „There Will be Blood“. Uppáhaldsmatur hans er súkkulaði og uppáhaldsíþróttamenn hans eru Tiger Woods og Roger Federer. Uppáhaldsborgir Roberto eru New York, Prag og San Francisco.
Draumahollið hans er fjórleikur með Bobby Jones, Tiger Woods og John Lennon.
Roberto Castro er penni á vefsíðunni allthingsthataregood.com og loks mætti nefna að í framtíðinni myndi hann langa til að búa í New York City.
- janúar. 22. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Alfreð Brynjar Kristinsson – 22. janúar 2021
- janúar. 22. 2021 | 12:00 Cheyenne Woods í kaddýstörfum fyrir kærastann
- janúar. 22. 2021 | 11:58 Brooke Henderson endurnýjar samning við PING
- janúar. 22. 2021 | 10:00 PGA: Hagy sem kom í stað Jon Rahm leiðir e. 1. dag American Express
- janúar. 22. 2021 | 08:00 LPGA: Kang í forystu e. 1. dag Diamond Resorts TOC
- janúar. 21. 2021 | 19:30 Evróputúrinn: Rory efstur e. 1. dag í Abu Dhabi
- janúar. 21. 2021 | 18:00 Tiger ekkert of hrifinn af nýrri heimildarmynd um sig
- janúar. 21. 2021 | 15:49 Afmæliskylfingur dagsins: Davíð og Jónas Guðmundssynir og Rósa Ólafsdóttir – 21. janúar 2021
- janúar. 21. 2021 | 10:00 Orð Justin Thomas eftir að Ralph Lauren rifti styrktarsamningi við hann
- janúar. 20. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Silja Rún Gunnlaugsdóttir – 20. janúar 2021
- janúar. 20. 2021 | 10:00 Paulina Gretzky talar um samband sitt við DJ
- janúar. 20. 2021 | 09:30 Thorbjørn Olesen með Covid-19
- janúar. 20. 2021 | 07:30 Spurning hvort Olympíuleikarnir fari fram 2021?
- janúar. 20. 2021 | 07:00 Haraldur Júlíusson látinn
- janúar. 20. 2021 | 06:00 GM: 40 ár frá stofnun GKJ