
Nýju strákarnir á PGA 2013: Dong Hwan Lee – (26. grein af 26)
Hér er loks komið að því að kynna þann sem varð í efsta sæti af 26 sem fengu kortin sín á lokaúrtökumóti Q-school PGA, sem fram fór 28. nóvember – 3. desember 2012 í La Quinta, Kaliforníu.
Þeir sem efstir voru eða jafnir í fyrstu 25 sætunum hlutu keppnisrétt á PGA Tour 2013. Alls hlutu 26 kylfingar kortið sitt í gegnum Q-school PGA að þessu sinni og hafa þeir kylfingar sem voru í 2.-26. sæti allir verið kynntir hér á Golf 1.
Sigurvegarinn í lokaúrtökumótinu var Dong Hwan Lee.
Dong Hwan Lee þekktur nú á PGA Tour sem DH Lee, fæddist 9. apríl 1987 í Seúl, Suður-Kóreu og á því sama afmælisdag og Seve. Hann byrjaði í golfi þegar hann fór á völlinn með pabba sínum. Lee í háskólanum í Kóreu þaðan sem hann útskrifaðist með gráðu í íþróttafræðum. Í Kóreu býr Lee í Yongin.
Dong Hwan gerðist atvinnumaður í golfi 2005 og hefir á ferli sínum sigrað 4 sinnum, þar af tvisvar á japanska PGA.
DH Lee segir að hápunkturinn í golfinu hingað til hafi verið þegar hann spilaði á Opna breska 2007.
Tiger Woods er uppáhaldskylfingurinn.
Lee var í Suður-kóreanska flughernum frá desember 2008 – janúar 2011.
Loks er Dong Hwan er mikill aðdáandi Real Madrid í spænska boltanum.
- maí. 11. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hólmfríður Lillý Ómarsdóttir – 11. maí 2022
- maí. 10. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gunnar Jóhannsson og Mike Souchak – 10. maí 2022
- maí. 9. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingibjörg Sunna Friðriksdóttir – 9. maí 2022
- maí. 8. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jens Gud ———-– 8. maí 2022
- maí. 8. 2022 | 01:00 PGA: Keegan Bradley efstur f. lokahring Wells Fargo
- maí. 8. 2022 | 00:01 LET: Ana Pelaez í forystu f. lokahring Madrid Open
- maí. 7. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (19/2022)
- maí. 7. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Brenden Pappas – 7. maí 2022
- maí. 7. 2022 | 12:30 Norman neitað um undanþágu til að spila á Opna breska
- maí. 7. 2022 | 06:45 PGA: Day leiðir e. 2. dag Wells Fargo
- maí. 7. 2022 | 06:00 LET: Koivisto efst e. 2. dag Madrid Open
- maí. 6. 2022 | 23:00 NGL: Bjarki bestur íslensku kylfinganna á Barncancerfonden Open
- maí. 6. 2022 | 22:00 Evróputúrinn: Long í forystu e. 2. dag á The Belfry
- maí. 6. 2022 | 18:00 Bandaríska háskólagolfið: Ragnhildur Kristins íþróttakona ársins hjá EKU
- maí. 6. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Dean Larsson – 6. maí 2022