
Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 31. 2013 | 13:30
Nýju strákarnir á Evróputúrnum 2014: Carlos Del Moral (27/27)
Hér verður loks kynntur sá kylfingur sem sigraði í Q-school Evrópumótaraðarinnar, sem fram fór á Catalunya golfvellinum, í Girona, á Spáni, 10.-15. nóvember 2013 og lýkur þar með kynningum um „nýju stráka Evróputúrsins,“ á árinu 2013.
Sigurvegari Q-school að þessu sinni varð Spánverjinn Carlos Del Moral.
Carlos Del Moral lék á 26 undir pari á lokaúrtökumótinu, 402 höggum (67 71 69 63 65 67) – átti m.a. glæsilega 4. hring upp á 63 högg!!!
Del Moral tók einnig þátt í Q-school Evrópumótaraðarinnar í fyrra, 2012 og rétt slapp þá inn á mótaröðina.
Golf 1 skrifaði þá kynningu um Del Moral og þar sem lítið hefir breyst frá því að hún var rituð verður hún látin duga til kynningar á sigurvegara Q-school í ár, en hana má sjá með því að SMELLA HÉR:
- júní. 30. 2022 | 14:00 Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst lék á +2 á Italian Challenge Open á 1. degi
- júní. 29. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Egill Ragnar Gunnarsson – 29. júní 2022
- júní. 28. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Freyja Benediktsdóttir – 28. júní 2022
- júní. 28. 2022 | 12:00 GK: Þórdís Geirs fékk ás í Bergvíkinni!!!
- júní. 27. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: David Leadbetter – 27. júní 2022
- júní. 27. 2022 | 06:00 PGA: Schauffele sigurvegari Travelers
- júní. 26. 2022 | 23:30 Evróputúrinn: Haotong Li sigurvegari BMW International Open e. bráðabana v/Pieters
- júní. 26. 2022 | 23:00 KPMG PGA Women’s Championship: In Gee Chun sigraði!!!
- júní. 26. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Benedikt Árni Harðarsson – 26. júní 2022
- júní. 25. 2022 | 22:00 KPMG PGA Women’s Championship: In Gee Chun leiðir f. lokahringinn
- júní. 25. 2022 | 22:00 Evróputúrinn: Li Haotong leiðir f. lokahring BMW International
- júní. 25. 2022 | 21:00 Áskorendamótaröð Evrópu: Andri Þór og Guðmundur Ágúst náðu ekki niðurskurði á Blot Open de Bretagne
- júní. 25. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (26/2022)
- júní. 25. 2022 | 18:00 NGL: Aron Snær varð T-13 á UNICHEF meistaramótinu
- júní. 25. 2022 | 17:00 LET: Guðrún Brá og Ólafía Þórunn úr leik í Tékklandi