
Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 10. 2012 | 19:35
Nýju strákarnir á Evróputúrnum 2013: Oscar Florén (9. grein af 28)
Oscar Florén fæddist í Mölndal nálægt Gautaborg, 3. maí 1984 og er því 28 ára.
Oscar lék á sínum tíma í bandaríska háskólagolfinu en hann var við nám og spilaði með golfliði Texas Tech University.
Floren gerðist atvinnumaður 2007.
Hann keppti fyrst á Áskorendamótaröð Evrópu og þar sigraði hann 2010 á SWALEC Wales Challenge, en það er eini sigur hans sem atvinnumanns til þessa.
Hann varð í 6. sæti á peningalista Áskorendamótaraðarinnar og fékk því kortið sitt á Evrópumótaröðina 2011. Hann átti slæmt ár í ár og varð því að fara í Q-school þar sem hann flaug í gegn – varð í 20. sæti.
- janúar. 18. 2021 | 12:00 Hver er kylfingurinn: Kevin Na?
- janúar. 18. 2021 | 00:30 PGA: Na sigraði á Sony Open
- janúar. 18. 2021 | 00:01 Thomas missir Ralph Lauren sem styrktaraðila
- janúar. 17. 2021 | 21:00 GA: Lárus Ingi kylfingur ársins 2020
- janúar. 17. 2021 | 20:00 Tiger: „Hún brosir ekki núna!“
- janúar. 17. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Birnir Valur Lárusson – 17. janúar 2021
- janúar. 17. 2021 | 07:00 PGA: Brendan Steele leiðir f. lokahringinn á Sony Open
- janúar. 16. 2021 | 20:00 Eru Phil og Tiger vinir?
- janúar. 16. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (3/2021)
- janúar. 16. 2021 | 19:30 DeChambeau forðast að ræða tengsl sín við Trump
- janúar. 16. 2021 | 18:00 Ingi Þór Hermannsson heiðraður á Íþróttahátíð Garðabæjar
- janúar. 16. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Kristján Þór Gunnarsson – 16. janúar 2021
- janúar. 16. 2021 | 08:00 PGA: Taylor tekur forystuna í hálfleik
- janúar. 15. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Sirrý Hallgríms — 15. janúar 2021
- janúar. 15. 2021 | 09:00 PGA: 3 efstir & jafnir e. 1. dag Sony Open