
Nýju strákarnir á Evróputúrnum 2012 (5. grein af 21): Reinier Saxton
Í kvöld verður fram haldið að kynna nýju strákana á Evróputúrnum. Einn af Hollendingunum 5 sem voru meðal þeirra 37, sem hlutu kortið sitt fyrir keppnistímabilið 2012, í gegnum Q-school Evróputúrsins, í desember s.l. var Reinier Saxton. Reinier varð í 29. sæti Q-school.
Reinier fæddist í Amstelween, Hollandi, 10. febrúar 1988 og á þar með sama afmælisdag og margir aðrir frábærir kylfingar, þ.á.m. Greg Norman, Lexi Thompson, Einar Lyng íþróttastjóri GKJ og Íris Katla Guðmundsdóttir, GR. Pabbi hans er Jonas Saxton, sem spilaði áður á Áskorendamótaröðinni og er nú þjálfari hjá hollenska golfsambandinu og stofnandi The Dutch golfvallarins.
Reinier er 24 ára. Aðaláhugamál Reiniers eru íþróttir. Í Hollandi er Reinier félagi í GC Houtrak. Hann gerðist atvinnumaður í golfi 2009 og spilaði áður á Áskorendamótaröðinni.
Til þess að sjá allt nánar um Reinier Saxton þá má skoða heimasíðu hans HÉR:
- febrúar. 23. 2021 | 22:00 Tiger lenti í bílslysi í Genesis GV80
- febrúar. 2. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jenny Sigurðardóttir – 2. febrúar 2021
- febrúar. 1. 2021 | 18:00 PGA: Reed sigraði á Farmers Insurance Open
- febrúar. 1. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hildur Kristín Þorvarðardóttir – 1. febrúar 2021
- febrúar. 1. 2021 | 08:00 Evróputúrinn: Casey sigraði á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 31. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Justin Timberlake – 31. janúar 2021
- janúar. 30. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (5/2021)
- janúar. 30. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Payne Stewart ——- 30. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Erlingur Snær Loftsson – 29. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 14:45 Evróputúrinn: Detry leiðir í hálfleik á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 28. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Þórður Sigurel Arnfinnsson – 28. janúar 2021
- janúar. 28. 2021 | 12:00 Greg Norman selur „húsið“ sitt í Flórída
- janúar. 27. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Bryce Moulder og Mike Hill – 27. janúar 2021
- janúar. 26. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Karine Icher —— 26. janúar 2021
- janúar. 26. 2021 | 07:30 PGA Championship fer fram í Southern Hills 2022 í stað Trump Bedminster