Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 14. 2013 | 15:00

Golfútbúnaður: Nýju adidas golfskórnir

Aðeins heimskur maður vanmetur mikilvægi góðra golfskóa. Gott par af golfskóm þarf ekki aðeins að vera þægilegt og passa nákvæmlega það verður líka að veita kylfingum sama á hvaða stigi leiksins þeir eru, stöðugleika og grip í öllum veðuraðstæðum. En….. þeir þurfa líka að vera smart!

Þessa dagana fæst mikið úrval af herra golfskóm. Þeir eru sportlegir allt frá frábærum götuskóm til klassískari útgáfu.

Hér má sjá það nýjasta frá Adidas  SMELLIÐ HÉR: