Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 19. 2014 | 07:00

Nýi golfpoki Rory

Á heimsmótinu í holukeppni verður Rory McIlroy með nýjan golfpoka.

Sá er merktur styrktaraðila Rory, Bose, í bak og fyrir sem og nafni nr. 7 (Rory).

Til stendur að bjóða pokann upp í lok mótsins og mun ágóðinn sem inn kemur renna til góðgerðarmála í gegnum stofnun Rory, „The Rory Foundation.“

Eftirfarandi stóð á heimasíðu Rory um pokann góða:

„Check out my new Bose golf bag – I start to use it this week at the WGC-Accenture Match Play. With the huge support of my partner Bose, when the bag is auctioned, all proceeds will go to the Rory Foundation.“