Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 26. 2011 | 07:00

Nýi Footjoy FJ Sport 2012 golfskórinn

Footjoy FJ Sport 2012 golfskórinn, sem var hannaður til að sýna óviðjafnanlegan árangur, er fáanlegur í fyrsta skipti með hinni nýju BOA L4 reimingartækni. Boa L4 reimingartæknin sér til þess að skórinn situr einstaklega vel og hægt er að stilla hann auðveldlega á hverjum golfhring.Nýja og bætta FJ Sport (golfskónum) er ætlað að byggja á árangri upphaflega FJ Sport (skósins) sem sló þegar í gegn hjá nokkrum stærstu nöfnunum í golfheiminum. Footjoy FJ Sport 2012 golfskórinn sameinar sláandi mynstur og áhersluliti með árangri, sem er sannreyndur og fyrsta flokks hráefni.Leðurefrihluti skósins sér til þess að hann geti andað, veiti stuðning og þægindi meðan Proofguard himnutæknin tryggir að FJ Sport er að öllu leyti vatnsheldur og andar. Innan í skónum sér netpúði fyrir auknum þægindum til viðbótar við mótaðan, léttan EVA-púða sem ætlað er að veita höggvernd, stuðning og fagurt útlit.

 

Sjá má myndskeið hér að neðan með nokkrum af „stóru nöfnunum“ í golfinu sem kjósa að keppa í Footjoy golfskóm: