Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 7. 2015 | 13:20

Ný Nike auglýsing með Rory og Tiger

Nike hefir sett á markað nýtt auglýsinga myndskeið með Tiger og Rory.

Tiger hefir löngum verið á samningi hjá Nike og fyrirtækið staðið með honum í gegnum súrt og sætt.

Nú er Rory einnig á samningi hjá fyrirtækinu.

Við útkomu auglýsingarinnar sagði nr. 1 á heimslistanum Rory m.a.í fréttatilkynningu:

Þetta hefir verið ótrúleg ferð á mér frá því að vera mikill aðdáandi til keppanda. Að hugsa sér að ekkert allt of langt er síðan að ég var þessi litli strákur að horfa á hann í sjónvarpinu og til þess sem ég er staddur núna. Þetta hefir verið svöl ferð og ég er mjög heppinn að fá að keppa við og á móti honum vegna þess að hann veitti mér innblástur sem krakka og hann veitir mér innblástur enn í dag. Hann er besti kylfingur sem ég hef nokkru sinni séð.

Til þess að sjá nýju Nike auglýsinguna með Rory og Tiger SMELLIÐ HÉR: