
Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 20. 2018 | 15:00
Nordic Golf League: Haraldur Franklín lauk keppni T-33 á PGA Catalunya Resort Championship
Þrír íslenskir kylfingar: Haraldur Franklín Magnús; Andri Þór Björnsson og Guðmundur Ágúst Kristjánsson tóku þátt í PGA Catalunya Resort Championship, en mótið er hluti Nordic Golf League mótaraðarinnar.
Spilað var á tveimur golfvöllum Catalunya Tour og Stadium völlunum.
Haraldur Franklín var sá eini af íslensku kylfingunum, sem komst gegnum niðurskurð.
Hann lék lokahringinn í dag og lék samtals á 2 undir pari, 212 höggum (73 69 70) og varð í 33. sæti.
Sigurvegari mótsins varð Aksel Kristoffer Olsen á samtals 13 undir pari – Reyndar voru 2 aðrir kylfingar á sama skori: Svíinn Joel Sjöholm og Daninn Jeppe Pape Huldahl og hafði Olsen betur í bráðabana gegn þeim.
Sjá má lokastöðuna á PGA Catalunya Resort Championship með því að SMELLA HÉR:
- febrúar. 23. 2021 | 22:00 Tiger lenti í bílslysi í Genesis GV80
- febrúar. 1. 2021 | 08:00 Evróputúrinn: Casey sigraði á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 31. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Justin Timberlake – 31. janúar 2021
- janúar. 30. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (5/2021)
- janúar. 30. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Payne Stewart ——- 30. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Erlingur Snær Loftsson – 29. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 14:45 Evróputúrinn: Detry leiðir í hálfleik á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 28. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Þórður Sigurel Arnfinnsson – 28. janúar 2021
- janúar. 28. 2021 | 12:00 Greg Norman selur „húsið“ sitt í Flórída
- janúar. 27. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Bryce Moulder og Mike Hill – 27. janúar 2021
- janúar. 26. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Karine Icher —— 26. janúar 2021
- janúar. 26. 2021 | 07:30 PGA Championship fer fram í Southern Hills 2022 í stað Trump Bedminster
- janúar. 26. 2021 | 06:00 Þjálfarinn Claude Harmon III segir aðskilnaðinn við fv. nemanda sinn Brooks Koepka „hrikalegan“
- janúar. 25. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Heimir Hjartarson, Svandís Thorvalds og Brynja Sigurðardóttir – 25. janúar 2020
- janúar. 25. 2021 | 05:00 Hvað var í sigurpoka Kim?