Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR. Mynd: golf.is
Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 20. 2018 | 20:00

Nordic Golf League: Guðmundur Ágúst lauk keppni T-9 í Svíþjóð

GR-ingarnir Guðmundur Ágúst Kristjánsson, Haraldur Franklín Magnús og Andri Þór Björnsson, tóku þátt í Stora Hotellet Bryggan Fjällbacka Open mótinu, .

Leikið var á Fjällbacka Golfklubb vellinum og er mótið hluti af Nordic Golf League atvinnumótaröðinni.

Guðmundur Ágúst var sá eini af íslensku keppendunum, sem komst í gegnum niðurskurð.

Hann lauk keppni í 9. sæti; lék samtals á 7 undir pari, 206 höggum (67 71 68). Glæsilegt!!!

Sjá má lokastöðuna á Stora Hotellet Bryggan Fjällbacka Open mótinu SMELLIÐ HÉR: