Haraldur Franklín Magnús. Mynd: Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 22. 2019 | 15:00

Nordic Golf League: Erfið byrjun hjá Íslendingunum á Elisefarm mótinu

Mót vikunnar á Nordic Golf League mótaröðinni er Elisefarm mótið.

Mótið fer fram í Elisefarm golfklúbbnum, í Fogdarp í Svíþjóð.

Tveir íslenskir keppendur eru meðal keppenda: Haraldur Franklín Magnús og Kristófer Orri Þórðarson.

Haraldur Franklín lék 1. hringinn á 74 höggum og dansar á niðurskurðarlínunni.

Kristófer Orri lék 1. hringinn á 77 höggum og nær líklegast ekki niðurskurði.

Fylgjast má með þeim Haraldi og Kristófer á skortöflu með því að SMELLA HÉR: