Ragnheiður Jónsdóttir | september. 13. 2018 | 21:00

Nordic Golf League: 3 íslensku keppendurnir fóru g. niðurskurð á Tinderbox mótinu

Þrír íslenskir kylfingar keppa á Tinderbox Charity Challenge, en mótið er hluti af Nordic Golf League mótaröðinni.

Þetta eru þeir Guðmundur Ágúst Kristjásson, Ólafur Björn Loftsson og Andri Þór Björnsosn.

Guðmundur Ágúst og Andri Þór hafa spilað á 1 undir pari, hvor 143 höggum; Guðmundur Ágúst  (75 68) og Andri Þór (72 71)  og eru þeir T-21 í mótinu.

Ólafúr Björn rétt slapp í gegnum niðurskurð á 2 yfir pari, 146 höggum (73 73) og fóru því allir íslensku keppendurnir í gegnum niðurskurð!

Til þess að sjá stöðuna á Tinderbox Charity Challenge SMELLIÐ HÉR: