Bro Hof Slott – annar uppáhaldsgolfvalla Rafn Stefáns erlendis
Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 2. 2013 | 08:00

Nordea Masters í beinni

Mót vikunnar á Evrópumótaröðinni er Nordea Masters, sem fram fer á Bro Hof Slot vellinum í Stokkhólmi. Nú er komið að lokahringnum, en fyrir hann leiðir Finninn Mikko Ilonen.

Sá sem á titil að verja er heimamaðurinn Alexander Noren og deilir hann 2. sæti. Það verður spennandi að sjá hvað hann gerir!

Ítalinn ungi, Matteo Manassero,  sem sigraði BMW PGA Championship á Wentworth síðustu helgi er í fautaformi og er meðal efstu manna.

Til þess að sjá mótið í beinni SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að fylgjast með stöðunni á skortöflu SMELLIÐ HÉR: