Nökkvi og Steinn Baugur urðu T-18 á PGA 4Ball Club Trophy 2012
Bræðurnir Nökkvi og Steinn Baugur Gunnarssynir, báðir í NK, luku í gær keppni á PGA 4Ball Club Trophy 2012 mótinu, sem fram fór í Belgíu.
Spilað var í Royal Waterloo Golf Club í La Marache, Belgíu. Royal Waterloo golfklúbburinn var stofnaður 1923 í Rhode-Saint-Genèse og völlurinn hannaður af hinum fræga breska golfvallarhönnuði Frederick Hawtree. Komast má á heimasíðu Royal Waterloo HÉR:
Þátttakendur í mótinu voru 76 þ.e. 38 tveggja manna lið, en fyrirkomulag mótsins var fjórbolti. Nökkvi og Steinn Baugur urðu T-18, þ.e. deildu 18. sætinu með 4 öðrum, en þeir spiluðu saman á +3 yfir pari, 75 höggum.
Nökkva og Steini Baug var boðið í mótið, þar sem þeir voru staddir á námskeiði á vegum Jim Hardy og Chris O’Connell, hjá Plane Truth Golf Instructions, en Nökkvi hefir um langt skeið tileinkað sér golfkennsluaðferðir þeirra og nú er Steinn Baugur að taka fyrra stigið í golfkennslunni. Sjá um Plane Truth m.a. í skemmtilegu viðtali sem Golf 1 tók við Nökkva s.l. haust HÉR:
Til þess að sjá úrslitin á PGA 4Ball Club Trophy 2012 mótinu, smellið HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024