Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 7. 2014 | 00:01

Nökkvi með albatross á PGA Sultan

Nökkvi Gunnarsson, NK, fékk glæsialbatross á PGA Sultan golfvellinum í Antalya, Tyrklandi.

Auk þess lék Nökkvi seinni 9 (parið 37) á vellinum, á 30 höggum.  Glæsilegt!

Golf 1 óskar Nökkva til hamingju með glæsispilamennsku.

Komast má á heimasíðu PGA Sultan með því að SMELLA HÉR: