Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 28. 2012 | 08:45
Nökkvi T-27 eftir fyrri dag Leesburg Open
Nökkvi Gunnarsson, NK, tekur nú þátt í 3. móti Florida Professional Golf Tour, Leesburg Open og er að þessu sinni spilað á golfvelli Arlington Ridge golfklúbbsins.
Þátttakendur eru 42 og eru skor frekar lág, sá efsti eftir 1. hring, „heimamaðurinn“ Roger Rowland var á 9 undir pari, 61 höggi.
Nökkvi er T-27 þ.e. deilir 27. sætinu ásamt 5 öðrum eftir ágætis skor upp á 3 yfir pari, 73 högg á fyrri degi mótsins.
Golf 1 óskar Nökkva góðs gengis í dag!
Til þess að sjá stöðuna á Leesburg Open eftir 1. dag SMELLIÐ HÉR:
- mars. 26. 2023 | 23:24 PGA: Sam Burns sigraði í WGC-Dell holukeppninni
- mars. 21. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stewart Cink ——– 21. mars 2023
- mars. 21. 2023 | 15:00 Next Golf Tour: Sigurður Arnar sigraði á Adare Manor!!!
- mars. 20. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Arjun Atwal ——– 20. mars 2023
- mars. 20. 2023 | 08:45 Champions: Ernie Els sigraði á Hoag Classic
- mars. 20. 2023 | 08:00 LIV: Danny Lee sigraði í LIV Golf – Tucson
- mars. 19. 2023 | 22:30 PGA: Taylor Moore sigraði á Valspar
- mars. 19. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Kristín Bachmann – 19. mars 2023
- mars. 19. 2023 | 14:00 PGA: Adam Schenk leiðir f. lokahring Valspar m/Fleetwood og Spieth á hælunum
- mars. 18. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (11/2023)
- mars. 18. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bragi Brynjarsson og Marousa Polias – 18. mars 2023
- mars. 18. 2023 | 15:00 LET: Pauline Roussin-Bouchard sigraði í einstaklingskeppni Aramco Team Series – Singapore
- mars. 17. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tumi Hrafn Kúld – 17. mars 2023
- mars. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Vincent Tshabalala og Guðný Ævarsdóttir – 16. mars 2023
- mars. 15. 2023 | 18:00 Evróputúrinn: Jorge Campillo sigraði á Magical Kenya Open