
Nokkrar skemmtilegar golftilvitnanir
Það er alltaf gaman að lesa skemmtilegar golftilvitnanir. Hér fara nokkrar þekktar:
Ben Hogan: As you walk down the fairway of life you must smell the roses, for you only get to play one round. (Ísl. lausl. þýðing: „Þegar gengið er eftir lífsins braut verður maður að finna angan rósanna því maður fær bara að spila einn hring”)
Winston Churchill: Golf is a game who’s aim it is to hit a very small ball into an even smaller hole with weapons singularly ill-designed for the purpose. (Ísl. lausl. þýðing:„Golf er leikur þar sem markmiðið er að slá lítinn bolta í jafnvel enn minni holu með vopn sem eru venjulega van-hönnuð fyrir það markmið.”)
Bob Hope: Golf is a game that needlessly prolongs the lives of some of our most useless citizensl (Ísl. lausl. þýðing:„Golf er leikur sem að óþörfu lengir líf nokkurra af okkar óþörfu borgara.”)
Mark Twain: Golf is a good walk spoiled (Ísl. lausl. þýðing: „Golf er góð ganga sem hefir verið eyðilögð)
Tommy Bolt: The greatest liar in the world is the golfer who claims he plays the game merely for exercise (Ísl. lausl. þýðing:„Mesti lygari heimsins er kylfingurinn sem heldur því fram að hann spili golf aðeins vegna hreyfingarinnar.”)
Gary Player: The harder you work, the luckier you get. (Ísl. lausl þýðing: Þeim mun meira sem þú vinnur, því heppnari verðurðu.”)
Bob Allen: The fun you get from golf is in direct ratio to the effort you don’t put into (Ísl. lausl. þýðing: „Skemmtunin sem fæst af golfi er í réttu hlutfalli við æfinguna sem ekki er innt af hendi í golfinu)
- mars. 31. 2023 | 16:30 Gary Player þarf að „grátbiðja“ til að fá að spila á Augusta National
- mars. 26. 2023 | 23:24 PGA: Sam Burns sigraði í WGC-Dell holukeppninni
- mars. 23. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kristín Sigurbergsdóttir – 23. mars 2023
- mars. 22. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Peter McEvoy og Davíð Arthur Friðriksson – 22. mars 2023
- mars. 21. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stewart Cink ——– 21. mars 2023
- mars. 21. 2023 | 15:00 Next Golf Tour: Sigurður Arnar sigraði á Adare Manor!!!
- mars. 20. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Arjun Atwal ——– 20. mars 2023
- mars. 20. 2023 | 08:45 Champions: Ernie Els sigraði á Hoag Classic
- mars. 20. 2023 | 08:00 LIV: Danny Lee sigraði í LIV Golf – Tucson
- mars. 19. 2023 | 22:30 PGA: Taylor Moore sigraði á Valspar
- mars. 19. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Kristín Bachmann – 19. mars 2023
- mars. 19. 2023 | 14:00 PGA: Adam Schenk leiðir f. lokahring Valspar m/Fleetwood og Spieth á hælunum
- mars. 18. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (11/2023)
- mars. 18. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bragi Brynjarsson og Marousa Polias – 18. mars 2023
- mars. 18. 2023 | 15:00 LET: Pauline Roussin-Bouchard sigraði í einstaklingskeppni Aramco Team Series – Singapore