
Nokkrar skemmtilegar golftilvitnanir
Það er alltaf gaman að lesa skemmtilegar golftilvitnanir. Hér fara nokkrar þekktar:
Ben Hogan: As you walk down the fairway of life you must smell the roses, for you only get to play one round. (Ísl. lausl. þýðing: „Þegar gengið er eftir lífsins braut verður maður að finna angan rósanna því maður fær bara að spila einn hring”)
Winston Churchill: Golf is a game who’s aim it is to hit a very small ball into an even smaller hole with weapons singularly ill-designed for the purpose. (Ísl. lausl. þýðing:„Golf er leikur þar sem markmiðið er að slá lítinn bolta í jafnvel enn minni holu með vopn sem eru venjulega van-hönnuð fyrir það markmið.”)
Bob Hope: Golf is a game that needlessly prolongs the lives of some of our most useless citizensl (Ísl. lausl. þýðing:„Golf er leikur sem að óþörfu lengir líf nokkurra af okkar óþörfu borgara.”)
Mark Twain: Golf is a good walk spoiled (Ísl. lausl. þýðing: „Golf er góð ganga sem hefir verið eyðilögð)
Tommy Bolt: The greatest liar in the world is the golfer who claims he plays the game merely for exercise (Ísl. lausl. þýðing:„Mesti lygari heimsins er kylfingurinn sem heldur því fram að hann spili golf aðeins vegna hreyfingarinnar.”)
Gary Player: The harder you work, the luckier you get. (Ísl. lausl þýðing: Þeim mun meira sem þú vinnur, því heppnari verðurðu.”)
Bob Allen: The fun you get from golf is in direct ratio to the effort you don’t put into (Ísl. lausl. þýðing: „Skemmtunin sem fæst af golfi er í réttu hlutfalli við æfinguna sem ekki er innt af hendi í golfinu)
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023
- júlí. 29. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (30/2023)
- júlí. 29. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Signý Marta Böðvarsdóttir – 29. júlí 2023
- júlí. 28. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hinrik Gunnar Hilmarsson og Þórdís Lilja Árnadóttir – 28. júlí 2023
- júlí. 27. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jordan Spieth – 27. júlí 2023
- júlí. 26. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Mick Jagger, Allen Doyle, Sigríður Rósa Bjarnadóttir og Daniel Hillier – 26. júlí 2023