Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 27. 2014 | 11:00

Nokkrar myndir frá sveitakeppni GSí 2014 hjá unglingum og eldri kylfingum

Sveitakeppni GSÍ 2014 í flokki eldri kylfinga og unglinga fór fram s.l. helgi 22.-24. ágúst s.l.

Ekki tekst að birta myndir af öllum sveitum, þar sem myndir liggja t.a.m. oft ekki fyrir um leið og úrslit, sbr. mynd af Íslandsmeisturum í 1. deild eldri karla hér að ofan og er með birtingu á myndinni bætt þar úr.

Hér birtast líka nokkrar fallegar  myndir af þáttakendum og sveitum, sem þátt tóku í Sveitakeppni GSÍ 2014:

Hinn frábæri spilandi fyrirliði Íslandsmeistara GK í 1. deild eldri kvenna í Sveitakeppni GSÍ 2014, Anna Snædís Sigmarsdóttir:

Anna Snædís Sigmarsdóttir, GK fyrirliði Íslandsmeistara eldri kvenna í 1. deild í Sveitakeppni GSÍ 2014. Mynd: Í einkaeign

Anna Snædís Sigmarsdóttir, GK fyrirliði Íslandsmeistara eldri kvenna í 1. deild í Sveitakeppni GSÍ 2014. Mynd: Í einkaeign

Sveit eldri kvenna í GKG í Sveitkeppni GSÍ 2014 – Þær urðu í 6. sæti í 1. deild og rétt tókst að halda sér í 1. deild og gleðin því mikil!!!

1-GKG

Margar skemmtilegar myndir eru af yngri sveitum þ.e. 15 ára og yngri, t.d. ungri sveit drengja í Golfklúbbi Hveragerðis:

Drengjasveit GHG 15 ára og yngri 2014

Drengjasveit GHG 15 ára og yngri 2014

Hér má sjá fegurðardísirnar Evu Karenu og Karenu Kristjáns í sveit GR í stúlknaflokki 18 ára og yngri en sveit GR varð í 2. sæti:

Eva Karen Björns og Karen Kristjáns í sveit GR, sem varð í 2. sæti í stúlknaflokki 18 ára og yngri í Sveitakeppni GSÍ 2014.

Eva Karen Björns og Karen Kristjáns í sveit GR, sem varð í 2. sæti í stúlknaflokki 18 ára og yngri í Sveitakeppni GSÍ 2014.

Svo má hér sjá sveit 18 ára og yngri hjá Golfklúbbi Suðurnesja (GS) sem hafnaði í 3. sæti:

Sveit GS í stúlknaflokki 18 ára og yngri sem varð í 3. sæti í Sveitakeppni GSÍ 2014

Sveit GS í stúlknaflokki 18 ára og yngri sem varð í 3. sæti í Sveitakeppni GSÍ 2014

Sveit GKJ í stúlknaflokki 18 ára og yngri hafnaði í 4. sæti í Sveitakeppni GSÍ 2014:

Sveit GKJ í stúlknaflokki sem varð í 4. sæti í Sveitakeppni GSÍ 2014

Sveit GKJ í stúlknaflokki sem varð í 4. sæti í Sveitakeppni GSÍ 2014