
Nokkrar myndir frá sveitakeppni GSí 2014 hjá unglingum og eldri kylfingum
Sveitakeppni GSÍ 2014 í flokki eldri kylfinga og unglinga fór fram s.l. helgi 22.-24. ágúst s.l.
Ekki tekst að birta myndir af öllum sveitum, þar sem myndir liggja t.a.m. oft ekki fyrir um leið og úrslit, sbr. mynd af Íslandsmeisturum í 1. deild eldri karla hér að ofan og er með birtingu á myndinni bætt þar úr.
Hér birtast líka nokkrar fallegar myndir af þáttakendum og sveitum, sem þátt tóku í Sveitakeppni GSÍ 2014:
Hinn frábæri spilandi fyrirliði Íslandsmeistara GK í 1. deild eldri kvenna í Sveitakeppni GSÍ 2014, Anna Snædís Sigmarsdóttir:

Anna Snædís Sigmarsdóttir, GK fyrirliði Íslandsmeistara eldri kvenna í 1. deild í Sveitakeppni GSÍ 2014. Mynd: Í einkaeign
Sveit eldri kvenna í GKG í Sveitkeppni GSÍ 2014 – Þær urðu í 6. sæti í 1. deild og rétt tókst að halda sér í 1. deild og gleðin því mikil!!!
Margar skemmtilegar myndir eru af yngri sveitum þ.e. 15 ára og yngri, t.d. ungri sveit drengja í Golfklúbbi Hveragerðis:

Drengjasveit GHG 15 ára og yngri 2014
Hér má sjá fegurðardísirnar Evu Karenu og Karenu Kristjáns í sveit GR í stúlknaflokki 18 ára og yngri en sveit GR varð í 2. sæti:

Eva Karen Björns og Karen Kristjáns í sveit GR, sem varð í 2. sæti í stúlknaflokki 18 ára og yngri í Sveitakeppni GSÍ 2014.
Svo má hér sjá sveit 18 ára og yngri hjá Golfklúbbi Suðurnesja (GS) sem hafnaði í 3. sæti:

Sveit GS í stúlknaflokki 18 ára og yngri sem varð í 3. sæti í Sveitakeppni GSÍ 2014
Sveit GKJ í stúlknaflokki 18 ára og yngri hafnaði í 4. sæti í Sveitakeppni GSÍ 2014:

Sveit GKJ í stúlknaflokki sem varð í 4. sæti í Sveitakeppni GSÍ 2014
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024