
Nokkrar góðar setningar sem gott er að kunna þegar spilað er golf í Japan
Í Japan fer nú fram Mizuno Classic mótið. Margir kylfingar af Evrópumótaröð kvenna og LPGA taka þátt í mótinu. Eftir 1. dag mótsins eru það allt asískir kylfingar sem leiða: Teresa Lu frá Taíwan, Akane Iijima frá Japan og Ah Reum Hwang frá Suður-Kóreu.
Asískum kylfingum hefir verið legið á hálsi fyrir að kunna ekkert að tjá sig á ensku. Carolyn Bivens fyrrverandi framkvæmdastjóri LPGA gekk m.a. svo langt að leggja til að sekta ætti alla asíska kylfinga fyrir að kunna ekki ensku. Hún var látin taka pokann sinn. Hvernig er hins vegar með okkur? Gætu flest okkar sagt nokkuð gáfulegt á japönsku á golfvelli í Japan?
Á heimasíðu LPGA má finna eftirfarandi ráð til kylfinga mótaraðarinnar, sem eru að aðlagast aðstæðum í Japan; þ.e. gott er að kunna að segja nokkrar setningar á japönsku úti á golfvelli. Þessi ráð eiga auðvitað alveg jafnvel við alla aðra þ.á.m. íslenska kylfinga, sem e.t.v. spila á golfvöllum í Japan einhvern daginn. Alltaf gott að geta lagt eitthvað til málana!
English | Pronunciation |
1. I enjoyed playing with you today | 1.KYO‐WAH‐TAH‐NO‐SHEE‐KAH‐TAH‐DEHS |
2. Great shot | 2.GOO‐RAY‐TOE SHAH‐TOE |
3. Good job | 3.SU‐GO‐EE |
4. Well done | 4.YO‐EE POO‐RAY DEH‐SHEE‐TAH |
5. Good Morning | 5.OHAI‐YOH GOZAI‐MAHS |
6. Good Evening | 6.KON-BAHN-WAH |
7. Good Bye | 7.SAH‐YOH‐NAH‐RAH |
8. My name is… | 8.WAH‐TAH‐SHEE‐WAH ____________ DES |
9. How are you? | 9.O‐GAYN‐KEE‐DES‐KA |
10. I’m fine | 10.GAYN‐KEE‐DES |
11. I don’t understand | 11.WAH‐KAH‐REE‐MAH‐SEN |
12. I don’t understand. | 13.WAH-KAH-REE-MAH-SEN |
13. Yes | 15.HA-EE |
14. No | 16.EE-EE-EH |
15. Excuse me | 17.SOO‐MEH‐MAH‐SEN |
16. I’m sorry (apology) | 18.GO‐MEH‐NAH‐SA‐EE |
17. Thank you | 19.AH‐REE‐GAH‐TOH |
18. Please | 20.O‐NEH‐GA‐EE‐SHEE‐MAHS |
19. You’re welcome | 21.DOH‐EE‐TAH‐SHEE‐MAH‐SHEE‐THE |
20. How much is it? | 22.EE‐KOO‐RA‐DEHS‐KAH? |
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023
- júlí. 29. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (30/2023)
- júlí. 29. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Signý Marta Böðvarsdóttir – 29. júlí 2023
- júlí. 28. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hinrik Gunnar Hilmarsson og Þórdís Lilja Árnadóttir – 28. júlí 2023
- júlí. 27. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jordan Spieth – 27. júlí 2023
- júlí. 26. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Mick Jagger, Allen Doyle, Sigríður Rósa Bjarnadóttir og Daniel Hillier – 26. júlí 2023