Nokkrar góðar setningar sem gott er að kunna þegar spilað er golf í Japan
Í Japan fer nú fram Mizuno Classic mótið. Margir kylfingar af Evrópumótaröð kvenna og LPGA taka þátt í mótinu. Eftir 1. dag mótsins eru það allt asískir kylfingar sem leiða: Teresa Lu frá Taíwan, Akane Iijima frá Japan og Ah Reum Hwang frá Suður-Kóreu.
Asískum kylfingum hefir verið legið á hálsi fyrir að kunna ekkert að tjá sig á ensku. Carolyn Bivens fyrrverandi framkvæmdastjóri LPGA gekk m.a. svo langt að leggja til að sekta ætti alla asíska kylfinga fyrir að kunna ekki ensku. Hún var látin taka pokann sinn. Hvernig er hins vegar með okkur? Gætu flest okkar sagt nokkuð gáfulegt á japönsku á golfvelli í Japan?
Á heimasíðu LPGA má finna eftirfarandi ráð til kylfinga mótaraðarinnar, sem eru að aðlagast aðstæðum í Japan; þ.e. gott er að kunna að segja nokkrar setningar á japönsku úti á golfvelli. Þessi ráð eiga auðvitað alveg jafnvel við alla aðra þ.á.m. íslenska kylfinga, sem e.t.v. spila á golfvöllum í Japan einhvern daginn. Alltaf gott að geta lagt eitthvað til málana!
| English | Pronunciation |
| 1. I enjoyed playing with you today | 1.KYO‐WAH‐TAH‐NO‐SHEE‐KAH‐TAH‐DEHS |
| 2. Great shot | 2.GOO‐RAY‐TOE SHAH‐TOE |
| 3. Good job | 3.SU‐GO‐EE |
| 4. Well done | 4.YO‐EE POO‐RAY DEH‐SHEE‐TAH |
| 5. Good Morning | 5.OHAI‐YOH GOZAI‐MAHS |
| 6. Good Evening | 6.KON-BAHN-WAH |
| 7. Good Bye | 7.SAH‐YOH‐NAH‐RAH |
| 8. My name is… | 8.WAH‐TAH‐SHEE‐WAH ____________ DES |
| 9. How are you? | 9.O‐GAYN‐KEE‐DES‐KA |
| 10. I’m fine | 10.GAYN‐KEE‐DES |
| 11. I don’t understand | 11.WAH‐KAH‐REE‐MAH‐SEN |
| 12. I don’t understand. | 13.WAH-KAH-REE-MAH-SEN |
| 13. Yes | 15.HA-EE |
| 14. No | 16.EE-EE-EH |
| 15. Excuse me | 17.SOO‐MEH‐MAH‐SEN |
| 16. I’m sorry (apology) | 18.GO‐MEH‐NAH‐SA‐EE |
| 17. Thank you | 19.AH‐REE‐GAH‐TOH |
| 18. Please | 20.O‐NEH‐GA‐EE‐SHEE‐MAHS |
| 19. You’re welcome | 21.DOH‐EE‐TAH‐SHEE‐MAH‐SHEE‐THE |
| 20. How much is it? | 22.EE‐KOO‐RA‐DEHS‐KAH? |
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
