Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 7. 2012 | 08:45

NK: Ólafur Björn spilaði á 64 höggum í gær á Meistaramóti NK – Karlotta efst í kvennaflokki

Ólafur Björn Loftsson tók forystuna á 3. deginum á Meistaramóti Nesklúbbsins í gær. Hann lék 8 undir pari – glæsilegum 64 höggum!!!  Á hringnum fékk Ólafur Björn 1 örn, sjö fugla og einn skolla og það var einkum snilli í stutta spilinu sem skilaði árangrinum góða. Samtals er Ólafur Björn búinn að spila á 16 undir pari, 200 höggum (68 68 64).  5 höggum munar nú á Ólafí Birni og Nökkva og 6 högg á Ólafi og Oddi Óla sem er í 3. sæti og verða það þessir 3, sem berjast um meistaratitilinn í dag.

Staðan fyrir lokahringinn sem spilaður verður í dag í Meistaraflokki karla á Meistaramóti NK 2012 er eftirfarandi:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Dagar Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur D1 D2 D3 D4 D5 D6 D7 D8 Alls Mismunur
1 Ólafur Björn Loftsson NK -6 F 32 32 64 -8 68 68 64 200 -16
2 Nökkvi Gunnarsson NK -3 F 36 34 70 -2 65 70 70 205 -11
3 Oddur Óli Jónasson NK -1 F 34 33 67 -5 69 70 67 206 -10
4 Bjartur Logi Finnsson NK 2 F 35 35 70 -2 75 70 70 215 -1
5 Guðmundur Örn Árnason NK 1 F 36 35 71 -1 73 74 71 218 2
6 Steinn Baugur Gunnarsson NK 1 F 34 36 70 -2 73 75 70 218 2
7 Rúnar Geir Gunnarsson NK 0 F 36 35 71 -1 78 70 71 219 3
8 Dagur Jónasson NK 2 F 37 38 75 3 73 71 75 219 3
9 Haukur Óskarsson NK 1 F 40 37 77 5 69 76 77 222 6
10 Þórður Ágústsson NK 3 F 37 35 72 0 79 72 72 223 7
11 Þórarinn Gunnar Birgisson NK 1 F 36 40 76 4 70 78 76 224 8
12 Gauti Grétarsson NK 1 F 38 37 75 3 76 74 75 225 9
13 Vilhjálmur Árni Ingibergsson NK 0 F 38 39 77 5 73 75 77 225 9
14 Garðar Rafn Halldórsson NK 2 F 40 35 75 3 78 80 75 233 17
15 Sigurður Skúlason NK 3 F 39 37 76 4 79 78 76 233 17

 

Í kvennaflokki er Karlotta Einarsdóttir svo til búin að tryggja sér klúbbmeistaratitilinn. Hún er búin að spila á samtals 233 höggum (85 74 74) eða 17 yfir pari og hefir 28 högga forystu á næstu konu.

Staðan fyrir lokahringinn sem spilaður verður í dag í Meistaraflokki kvenna á Meistaramóti NK 2012 er eftirfarandi:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Dagar Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur D1 D2 D3 D4 D5 D6 D7 D8 Alls Mismunur
1 Karlotta Einarsdóttir NK 4 F 39 35 74 2 85 74 74 233 17
2 Helga Kristín Gunnlaugsdóttir NK 13 F 46 49 95 23 89 77 95 261 45
3 Helga Kristín Einarsdóttir NK 13 F 42 39 81 9 95 92 81 268 52
4 Áslaug Einarsdóttir NK 13 F 43 49 92 20 86 90 92 268 52
5 Ágústa Dúa Jónsdóttir NK 13 F 41 46 87 15 92 92 87 271 55