NK: Karlotta og Bjarni Þór klúbbmeistarar 2022
Meistaramót Nesklúbbsins (NK) fór fram dagana 25. júní – 2. júlí 2022 á Nesvelli á Seltjarnarnesi.
Þátttakendur að þessu sinni, sem luku keppni, voru 214 og kepptu þeir í 22 flokkum.
Klúbbmeistarar NK 2022 eru þau Karlotta Einarsdóttir og Bjarni Þór Lúðvíksson.
Sjá má helstu úrslit í öllum flokkum hér að neðan, en úrslit í heild með því að SMELLA HÉR:
Meistaraflokkur karla:
1 Bjarni Þór Lúðvíksson -2 278 (70 66 69 73)
T2 Guðmundur Örn Árnason -1 279 (67 72 69 71)
T2 Nökkvi Gunnarsson -1 279 (69 69 69 72)
Meistaraflokkur kvenna:
1 Karlotta Einarsdóttir +29 309 (77 76 77 79)
2 Helga Kristín Gunnlaugsdóttir +38 (84 75 79 80)
3 Elsa Nielsen +58 338 (85 81 85 87)
1. flokkur karla:
1 Haukur Óskarsson +23 303 (80 79 70 74)
2 Sævar Fjölnir Egilsson +27 307 (78 77 79 73)
T3 Hinrik Þráinsson +29 309 (75 72 76 86)
T3 Arngrímur Benjamínsson +29 309 (80 77 75 77)
1. flokkur kvenna:
1 Þyrí Valdimarsdóttir +53 333 högg (85 88 80 80)
2 Ágústa Dúa Jónsdóttir +57 337 (80 85 90 82)
3 Sigríður Björk Guðmundsdóttir +66 346 (85 88 85 88)
2. flokkur karla:
1 Rafn Hilmarsson +49 329 (85 77 85 82)
2 Friðþjófur A Árnason +50 330 (84 79 82 85)
3 Daði Ólafur Elíasson +51 331 (89 77 85 80)
2. flokkur kvenna:
1 Guðrún Gunnarsdóttir +107 387 (96 102 95 94)
T2 Harpa Frímannsdóttir +108 388 (101 94 99 94)
T2 Helga Sigríður Runólfsdóttir +108 388 (101 91 108 88)
3. flokkur karla:
1 Gísli Kristján Birgisson +52 332 (81 89 79 83)
2 Ástvaldur Jóhannsson +75 355 (89 89 93 84)
3 Jón Garðar Guðmundsson +79 359 (86 89 95 89)
3 .flokkur kvenna:
1 Halldóra Emilsdóttir -12p 132 punktar (35 29 34 34)
T2 Nanna Viðarsdóttir -17p 127 punktar (32 23 36 36)
T2 Valgerður Erlingsdóttir -17p 127 punktar (31 27 34 35)
4. flokkur karla
1 Birgir Tjörvi Pétursson -10p 134 punktar (26 33 42 33)
2 Guðbrandur Sigurðsson -13p 131 punktar (27 32 37 35)
3 Georg Haraldsson -21p 123 punktar (28 30 38 27)
Konur 50+ – Höggleikur:
1 Erla Pétursdóttir +70 280 (90 99 89)
2 Þuríður Halldórsdóttir +71 281 (101 94 86)
3 Laufey Erla Jóhannesdóttir +105 315 (111 107 97)
Karlar 50+ – Höggleikur:
1 Gunnar Þórðarson +31 241 (79 79 83)
2 Rögnvaldur Dofri Pétursson +46 256 (84 92 80)
3 Heimir Örn Herbertsson +48 258 (87 87 84)
Konur 65+ – Höggleikur:
1 Kristín Ólafsdóttir +90 300 (103 104 93)
2 Emma María Krammer +118 328 (115 104 109)
3 Petrea Ingibjörg Jónsdóttir +139 349 (117 120 112)
4 Sigríður Sigurjónsdóttir +164 374 (127 127 120 374)
Karlar 65+ – Höggleikur:
1 Örn Baldursson +41 251 (83 84 84)
2 Árni Möller +42 252 (82 89 81)
3 Jónatan Ólafsson +43 253 högg (89 86 78)
Konur 65+ – Punktakeppni:
T1 Kristín Ólafsdóttir -24p 84 punktar (25 24 35)
T1 Petrea Ingibjörg Jónsdóttir -24p 84 punktar (29 24 31)
3 Emma María Krammer -30p 78 punktar (20 32 26)
4 Sigríður Sigurjónsdóttir -47p 61 punktur (19 19 23)
Karlar 65+ – Punktakeppni:
1 Sigurður B Oddsson –15p 93 punktar (31 26 36)
T2 Þráinn Rósmundsson-16p 92 punktar (24 31 37)
T2 Jónatan Ólafsson -16p 92 punktar (26 29 37)
T2 Jón Ásgeir Eyjólfsson -16p 92 punktar (28 37 27)
Karlar 75+ – 9 holu punktakeppni
1 Guðmundur Pétursson -6p 48 punktar (17 16 15)
2 Hörður Jónsson -10p 44 punktar (15 15 14)
Hnátur 10 ára og yngri:
1 Elísabet Þóra Ólafsdóttir +14 49 högg
2 Þórey Berta Arnarsdóttir +29 64 högg
Hnokkar 10 ára og yngri:
1 Máni Gunnar Steinsson +23 59 högg
2 Leifur Hrafn Arnarsson +24 59 högg
3 Jón Agnar Magnússon +26 61 högg
Stelpur 11-14 ára:
1 Ragnheiður I. Guðjónsdóttir +32 102 högg
T2 Emilía Halldórsdóttir +44 114 högg
T2 Nína Rún Ragnarsdóttir +44 114 högg
4 Júlía Karitas Guðmundsdóttir +50 120 högg
Strákar 11-14 ára:
1 Pétur Orri Þórðarson +1 71 högg
2 Skarphéðinn Egill Þórisson +10 80 högg
3 Benedikt Sveinsson Blöndal +13 83 högg
Stúlkur 15-18 ára:
1 Ingibjörg Eldon Brynjarsdóttir +71 281 (95 95 91)
2 Birgitta Gunnarsdóttir +95 305 (99 100 106)
3 María Svanfríður Malmquist +108 318 (112 97 109)
Piltar 15-18 ára:
1 Haraldur Björnsson +27 237 (75 80 82)
2 Pétur Orri Pétursson +50 260 (83 90 87)
3 Tómas Karl Magnússon +59 268 (89 95 85)
4 Gunnar Jarl Sveinsson +69 279 (91 96 92)
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
