
NK: Einnarkylfu keppni NK-kvenna
Kvennanefnd NK sendi eftirfarandi tilkynningu:
Þriðjudaginn 9. júní verður Einnarkylfukeppni NK-kvenna haldin þar sem leiknar verða 9 holur með einni kylfu og pútter. Stórskemmtilegt mót fyrir allar konur sem eru meðlimir í Nesklúbbnum þar sem dagskráin er eftirfarandi:
Mæting er kl.17:00 í Happy Hour
Ræst verður út á öllum teigum kl.18:00 og spilaðar 9 holur. Skráning er hafin á www.golf.is og lýkur á miðnætti sunnudaginn 8. júní. Einnig er hægt að skrá sig á skrifstofu klúbbsins milli 9-16 í síma 561-1930. Athugið að þátttkendafjöldi er takmarkaður við 52 og dregið verður í holl.
Að móti loknu verður verðlunafhending og kvöldverður í golfskálanum. Boðið verður upp á ljúffengan fiskrétt frá Veislunni.
Verðlaun verður fyrir 1. – 3. sæti, nándarverðlaun á 2 braut og verðlaun fyrir lengsta upphafshögg á fyrstu braut.
Þátttökugjald í mót og happy hour & kvöldverð er kr. 3.800
Hlökkum til að sjá ykkur allar
Kvennanefnd NK
- ágúst. 13. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2022)
- ágúst. 13. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Ben Hogan og Garðar Rafn Halldórsson – 13. ágúst 2022
- ágúst. 13. 2022 | 15:00 Evróputúrinn: Haraldur Franklín á -1 á ISPS Handa World Inv. e. 3. dag
- ágúst. 12. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Birgit Henriksen – 12. ágúst 2022
- ágúst. 11. 2022 | 18:00 GSÍ: Fjöldi kylfinga á Íslandi aldrei verið meiri
- ágúst. 11. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Helga Laufey Guðmundsdóttir – 11. ágúst 2022
- ágúst. 10. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ellý Steinsdóttir – 10. ágúst 2022
- ágúst. 9. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Erna Elíasdóttir —– 9. ágúst 2022
- ágúst. 9. 2022 | 14:00 Ágúst Ársælsson klúbbmeistari í Svíþjóð
- ágúst. 8. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Webb Simpson —— 8. ágúst 2022
- ágúst. 8. 2022 | 08:00 Evróputúrinn: Callum Shinkwin sigraði á Cazoo Open
- ágúst. 7. 2022 | 20:00 AIG Women’s Open 2022: Ashleigh Buhai sigraði!!!
- ágúst. 7. 2022 | 17:30 Íslandsmótið 2022: Kristján Þór og Perla Sól Íslandsmeistarar 2022!!!
- ágúst. 7. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Andri Páll Ásgeirsson – 7. ágúst 2022
- ágúst. 7. 2022 | 15:15 Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst lauk keppni T-3 og Bjarki T-35 á Vierumäki Finnish Challenge