Ragnheiður Jónsdóttir | september. 1. 2015 | 10:00

Nína Agdal alltaf að verða betri í golfi

Danska baðfata- og undirfatamódelið Nína Agdal kemur af og til í fréttirnar vegna golfkunnáttu sinnar.

11

Sjá má t.a.m. eldri grein Golf 1 um Agdal með því að SMELLA HÉR: 

Sjá má myndskeið með Agdal í golfi með því að SMELLA HÉR: 

Hún hefir nú sett mynd af sveiflu sinni inn á Instragram og má sjá hana með því að SMELLA HÉR: